Marmot Solaris jakkinn er hentugur í alla útivist, hvort sem það er skíðaiðkun eða gönguferðir. Goretex vatnsheldnisfilman og Thermal R einangrunin halda þér þurrum og hlýjum í vetrariðkuninni.
Efni: GORE-TEX® Products 2L 100% Polyester Plain Weave 2.7 oz/yd
Eiginleikar:
- GORE-TEX® vatnsheldnis- og öndunarfilma
- 2ja laga með límdum saumum
- Thermal R Active einangrun
- net í vösum fyrir betri loftun
- Vatnsheldir rennilásar
- Renndir innanávasar
- Áföst hetta
- Teygja í mitti
- Franskur rennilás á stroffi til að þrengja ermar
Þyngd: 683g