Marmot Southgate dúnúlpa með hettu. Þessi fallega dúnúlpa frá Marmot er með 700 Fill dúnfyllingin sem heldur á þér hita á köldum vetrardögum. Mögulegt er að taka hettuna af. Hlý og falleg flík.
Helstu eiginleikar
- Marmot MemBrain vatnsfráhrindandi/andandi ytri skel
- 700 Fill Power dúnn
- Stórir hliðarasar með smellu
- Stillanlegt stroff
- Innanávasai með snúrugati fyrir heyrnartól
- Aftakanleg hetta
- Klædd að innan með þægilegu flísefni
Þyngd: 1100 gr