Marmot Cirque Featherless barnaúlpa

Special Price 22.995 kr.

Marmot Cirque Featherless barnaúlpa

Dúnlíki í stað dúns

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Marmot Cirque Featherless úlpa er fyllt með dúnlíki sem líkir eftir eiginleikum dúns hvað varðar varmaeiginleika og léttleika. Það heldur sínum varma þó að það blotni, sem gerir þetta nýja efni mjög hentugt í barnaúlpur. Hlýleikinn jafnast á við 700fill dún. Það er ennþá betra fyrir umhverfið að dúnlíkið er unnið úr endurunnum trefjaþráðum. Úlpan heldur líka vindinum í skefjum með góðri teygju í ermastroffi og vindflipa innaná aðalrennilás.

Efni: 100% Polyester Mini Ripstop DWR 1.6 oz/yd

Eiginleikar:

  • 3M™ Thinsulate™ Featherless einangrun
  • Renndir vasar fóðraðir með hlýju efni fyrir kaldar hendur
  • Góð teygja í ermastroffi
  • Vindflipi innaná rennilás

Þyngd:  544g