Patagonia R1 dömuflíspeysa

Special Price 15.995 kr.

Patagonia Womens R1 Fleece Crew

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Patagonia R1 dömuflíspeysaHlý og létt flíspeysa með Polartec® Power Grid® flís. Peysan er með Polygiene® eiginleikum sem minnkar líkamslykt. Lipur í göngur og fjallaiðkun, frábært millilag eða sem létt utanyfirflík að sumri.

Helstu eiginleikar:

  • Polartec® Power Grid® flísefni með Polygiene® lyktareiðandi eiginliekum
  • Létt og með góða öndun
  • Endingargóð og með mikin teygjanleika
  • "Raglan" ermar gera flíkina þæginlegri millilagsflík
  • Hálsmálið er nett þannig að það truflar ekki yfir eða undirlög
  • Mjúkir og sterkir saumar

Þyngd: 258 g 

Efni: 

  • Polartec® Power Grid® 93% endurunnið polyester / 7% spandex með Polygiene® lyktareiðandi eiginleikum
  • Bluesign® vottað
  • Fair Trade Certified™