Nú er aftur hafið eldgos á Reykjanesskaga. Við í Fjallakofanum hvetjum alla sem treysta sér í gönguna að huga vel að veðurspá og því að þetta er löng og krefjandi ganga. Enn er þó hægt að fara styttri leið að Langahrygg og virða fyrir sér gosið úr öruggri fjarlægð. Alltaf er þó mikilvægt að fylgjast vel með tilkynningum frá Almannavörnum. Ef þið leggið í gönguna þurfið þið að vera með rétta útbúnaðinn og ekki síður í góðu líkamlegu formi.

Góða ferð, og umfram allt farið varlega.

Hér er listi yfir þann búnað sem nauðsynlegur er til að fara í langa göngu í erfiðu landslagi þar sem allra veðra er von.

Smellið á tenglana til að skoða nánar vörurnar á listanum:

Göngufatnaður:

Í bakpokann:

ENGIN BÓMULLARFÖT!

Ef það vantar far fyrir þessi yngstu, ef það er öruggt vegna gasstreymis, þá eru þessir tilvaldir.

Góða og örugga ferð